Karellen
news

Útskriftarferð skólahóps

20. 05. 2020

Föstudaginn 29.maí fer skólahópurinn í sína árlegu útskriftarferð. Farið verður m.a. á Garðskaga, í Þekkingarsetrið og grillaðar pylsur verða í hádeginu. Ljómandi skemmtileg ferð í vændum.

© 2016 - 2022 Karellen