Karellen
news

Sólarkaffi aflýst og Skipulagsdegi frestað

20. 04. 2020

Vegna aðstæðna hefur okkar árlega Sólarkaffi, til að fagna fyrsta dag sumars, verið aflýst. Einnig höfum við ákveðið að fresta skipulagsdag sem áætlaður var þann 24.apríl, það er því venjuleg opnun þann dag.

© 2016 - 2022 Karellen