Karellen
news

Skemmtileg gjöf.

27. 03. 2020

Í dag komu tveir piltar frá Allt hreint með gjöf handa öllum leikskólabörnunum. Lítil páskaegg.

Við kunnum vel að meta og þökkum fallega hugsun til okkar á þessum skrítnu tímum.

Við eigum eftir að hugsa hvernig við komum eggjunum til allra barnanna. Hvort það verði síðbúin páskaeggjaleit verður að koma í ljós.

Kærar þakkir Allt hreint!

© 2016 - 2022 Karellen