Karellen
news

Gleðileg jól

21. 12. 2021

Kæru foreldrar

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæld á nýju ári. Takk fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða og njótið þess vel að vera með fjölskyldu og vinum um hátíðirnar. Við minnum á að leikskólinn er lokaður milli jóla og nýárs, við mætum aftur hress og kát til starfa þann 3. janúar 2022.

© 2016 - 2023 Karellen