Ný heimasíða fer bráðum í loftið :)
Ákveðið hefur verið að færa starfsmannafund sem átti að vera föstudaginn 29.maí yfir á föstudaginn 5.júní.
Þann dag lokar skólinn kl 14:00
...
6.febrúar er Dagur leikskólans og var haldið uppá hann með skemmtilegum vísindasmiðjum um allan skólann. Börnin fengu að kanna ólík verkefni á heimastofunum, í listalandi og í Eldey. Ákaflega skemmtilegur dagur.
...
Hjallatún vinnur að því að fá Grænfánann og vera skóli á grænni grein. Grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntaverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Markmið verkefnissins er meðal annars að auka umhverfismennt.
Byrjað var á því að huga að flokku...
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
...
Leikskólinn fer í sumarfrí 6. júlí til 7. ágúst með báðum dögum meðtöldum.
...
Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur kom nýverið færandi hendi með veglega gjöf til allra leikskóla í Reykjanesbæ. Um er að ræða námsefni hennar „Lærum og leikum með hljóðin“ ásamt aukaefni. Þar á meðal var púsl, límmiðar og vinnusvuntur, sem styðja við hlj...
Við bjóðum góðan dag alla daga :)
Í tilefni af degi leikskólans ætlum við í Hjallatúni að bjóða upp á vísindasmiðju. Við ætlum að opna á milli ganga og gera daginn skemmtilegan. Börnin hafa m.a. valið að hafa kaffihús, galdraleir og fleira. Það verður einnig boði...
Starfsfólk Hjallatúns fékk nú á dögunum námskeið í kennsluaðferðinni „Leikur að læra“ en leikskólinn hóf innleiðingarferli á aðferðinni nú í janúar. „Leikur að læra“ er spennandi verkefni fyrir okkur í Hjallatúni og er starfsfólk þegar byrjað að spreyta sig ...
Leikskólinn Hjallatún fer í sumarleyfi frá og með 2. júlí - 2. ágúst 2019.
...
Föstudaginn 12. október er Bleiki dagurinn. Við ætlum að sjálfsögðu að taka þátt í Hjallatúni og hvetjum við alla að mæta í einhverju bleiku þennan dag í leikskólann.
...Ný heimasíða fer bráðum í loftið :)