Karellen

Samkvæmt lögum um leikskóla sitja þrír foreldrar í foreldraráði. Eftirfarandi foreldrar sitja í ráðinu: Anna Jóna Úlfarsdóttir, Ari Lár Valsson og Jolanta Zdancewicz.Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar, sbr. 2. mgr. 4. gr., um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Þá skal ráðið fylgjast með framkvæmd skólanámskrár og annarra áætlana innan leikskólans og kynningu þeirra fyrir foreldrum. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiriháttar breytingar á leikskólastarfi.

© 2016 - 2023 Karellen