news

Sannarlega gjöf sem gleður

19. 09. 2019

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur kom nýverið færandi hendi með veglega gjöf til allra leikskóla í Reykjanesbæ. Um er að ræða námsefni hennar „Lærum og leikum með hljóðin“ ásamt aukaefni. Þar á meðal var púsl, límmiðar og vinnusvuntur, sem styðja við hljóðanámið með fallegum stafamyndum.

https://www.reykjanesbaer.is/is/stjornsysla/rnb/frettir/sannarlega-gjof-sem-gledur

© 2016 - 2020 Karellen