news

Leikur að læra

25. 01. 2019

Starfsfólk Hjallatúns fékk nú á dögunum námskeið í kennsluaðferðinni „Leikur að læra“ en leikskólinn hóf innleiðingarferli á aðferðinni nú í janúar. „Leikur að læra“ er spennandi verkefni fyrir okkur í Hjallatúni og er starfsfólk þegar byrjað að spreyta sig á kennsluaðferðinni í leik og starfi. Þetta verður skemmtilegt og spennandi ferli sem passar mjög vel inn í hugmyndafræði Hjallatúns. Kynnið ykkur endilega kennsluaðferðina „leikur að læra“ á þessari slóð https://leikuradlaera.is/.

© 2016 - 2020 Karellen