Matseðill vikunnar

25. Maí - 29. Maí

Mánudagur - 25. Maí
Morgunmatur   Morgunkorn
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði. Grænmeti.
Nónhressing Sólkjarnabrauð með kjúklingaskinku. Ávöxtur
 
Þriðjudagur - 26. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur
Hádegismatur Hakkréttur með kartöflumús og smábrauði. Grænmeti
Nónhressing Skonsa með osti. Ávöxtur
 
Miðvikudagur - 27. Maí
Morgunmatur   Morgunkorn
Hádegismatur Litlar fiskibollur með hýðishrísgrjónum og súrsætri sósu. Grænmeti
Nónhressing Sólkjarnabrauð með gúrku/egg. Ávöxtur
 
Fimmtudagur - 28. Maí
Morgunmatur   Hafragrautur
Hádegismatur Ofnbakaðar kjúklingabringur með steiktum kartöflum og piparsósu. Grænmeti.
Nónhressing Hafrakex og hrökkbrauð með osti. Ávöxtur
 
Föstudagur - 29. Maí
Morgunmatur   Morgunkorn
Hádegismatur Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi. Ávöxtur
Nónhressing Sólkjarnabrauð með spægipylsu. Ávöxtur
 
© 2016 - 2020 Karellen